Á myndayfirlit

Ýmislegt - 29.06.2009

Deila með vinum:

Veggspjaldaverkefni Breakbeat.is í samstarfi við Ragnar Frey fór af stað 5. ágúst 2004. Verkefnið nær yfir mánaðarleg fastakvöld breakbeat.is og byggist á einföldu áskoranakerfi milli grafískra hönnuða. Ragnar Freyr hóf verkefnið á veggspjaldi fyrir fastakvöldið 5. ágúst og skoraði þar á Gunnar Þór að hanna næsta veggspjald. Siðan hefur boltinn rúllað...

Póstlisti


Breakbeat.is
Podcast