
Hvað gerist ef ekki safnast nægur peningur?
Ef ekki næst að dekka kostnaðinn við útgáfuna með hópfjáröfluninni munu aðstandur Breakbeat.is greiða það sem á milli stendur ("fermingapeningurinn allur í hönk"). Vonandi mun verkefnið svo borga sig að lokum eftir að bókin fer í hefðbundna smásölu.