Breakbeat.is

Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012

Ný hópfjármögnuð bók, gefin út af Breakbeat.is

Hvað gerist ef ekki safnast nægur peningur?

Ef ekki næst að dekka kostnaðinn við útgáfuna með hópfjáröfluninni munu aðstandur Breakbeat.is greiða það sem á milli stendur ("fermingapeningurinn allur í hönk"). Vonandi mun verkefnið svo borga sig að lokum eftir að bókin fer í hefðbundna smásölu.