Veggspjaldasýningin Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012 í Artíma Gallerí 24.02.-04.03.2012
- 19.02.2012
Sýningin opnar föstudaginn 24. febrúar kl 18:00, verða léttar veitingar í boði og taktabrotstónar frá plötusnúðum Breakbeat.is byggja upp stemninguna. Þá verður hægt að styrkja útgáfu bókarinnar og tryggja sér um leið eintak af henni við útgáfu og miða í veglegt útgáfuhóf. Aðgangur sýningunni er ókeypis, verður opnunartíminn auglýstur þegar nær dregur.