Lýst rosa vel á hátíðina í ár, meira spennandi raf- og danstónlistardót en oft áður. Ramadanman verður á Breakbeat.is kvöldinu eins og fólk ætti að vera búið að sjá. Önnur nöfn sem ég er spenntur fyrir James Blake, Mount Kimbie, Moderat, Hercules & Love Affair, Toro Y Moi, Neon Indian...
Þar fyrir utan er þessi helgi alltaf frekar gott geim bara, skemmtileg stemning og auðvitað öll helstu ökt íslensku tónlistarsenunnar. 
www.icelandairwaves.is
  Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar. 
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
      Iceland Airwaves 2010
      
11 svar
    11 svar
kalli
    23. ágúst kl: 12:32
    
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    23. ágúst kl: 12:33
    smá Airwaves youtube mixteip: 
Ramadanman - Work them
  Ramadanman - Work them
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    23. ágúst kl: 12:35
    Mount Kimbie - Blind Night Errand
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    23. ágúst kl: 12:36
    James Blake - Limit to your Love
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    23. ágúst kl: 12:37
    Moderat - A New Error - 2009 
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    23. ágúst kl: 12:38
    Toro Y Moi - Blessa
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    ewok
    23. ágúst kl: 21:21
    Hef ekki verið svona spenntur fyrir Airwaves hátíðinni lengi.
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    Muted
    25. ágúst kl: 15:22
    Ramadanman, James Blake og Mount Kimbie auðvitað hápunkturinn fyrir mig.
Fór á Moderat á hróarskeldu, það var helvíti nice!
Fór einnig á Robyn, eingöngu vegna þess að fólkið sem ég var með vildi endilega fara og ég sé ekki eftir því. Mjög skemmtilegir tónleikar og skemmtileg söngkona.
Þessi hátíð í ár lítur rooosalega vel út!
  Fór á Moderat á hróarskeldu, það var helvíti nice!
Fór einnig á Robyn, eingöngu vegna þess að fólkið sem ég var með vildi endilega fara og ég sé ekki eftir því. Mjög skemmtilegir tónleikar og skemmtileg söngkona.
Þessi hátíð í ár lítur rooosalega vel út!
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    04. október kl: 15:45
    Smelltum í sérstakan Airwaves undirvef Breakbeat.is/Airwaves info, hlekkir, live set mp3 og fullt af gúmmelaði. Tjekk it. 
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    nightshock
    08. október kl: 21:32
    gúrme
  
      SV: Iceland Airwaves 2010
    
    kalli
    09. október kl: 12:39
    Iceland Airwaves sérþáttur á Xinu í kvöld. Hitum upp fyrir kvöldið okkar með tónum frá Ramadanman og öðrum listamönnum sem spila á kvöldinu okkar. Tjekk it!
20:00-22:00 á Xinu 97.7
  20:00-22:00 á Xinu 97.7