Breakbeat.is á Jacobsen - 02.04.2009 - 02.04.2009
Langlífustu klúbbakvöld Reykjavíkur halda áfram að rúlla af fullum krafti á hinum nýja og glæsilega skemmstað Jacobsen í Austurstræti. Þú getur gengið að þykkustu drum & bass, jungle, breakbeat og dubstep tónunum vísum fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar á Breakbeat.is klúbbnum.