Breakbeat.is prófílarnir halda áfram að birtast og er nú komið að þeim tíunda í röðinni. Það er Guðni öðru nafni Impulse sem situr fyrir svörum og setur saman syrpu til þess að reyna að birta upp skammdegið fyrir notendur breakbeat.is.
Hvernig / hvenær byrjaðir þú að dj'a?
Ég byrjaði að fíla trommu og bassa eftir að bróðir minn kom mér upp á lagið að hlusta á Skýjum Ofar og gamlar upptökur af Tækni þáttunum. Ég fékk SL-a í 10. bekk og vann í kjölfarið plötusnúðakeppni félagsmiðstöðvanna í Reykjavík. Eftir að hafa unnið keppnina fór ég og sneri mér alfarið að trommu og bassa tónlistinni og að beatmixa. Ég var svo heppinn að kynnast Adda Exos sem vann í skólanum mínum. Hann kenndi mér allt um beatskiptingar og fleira sem hefur hjálpað mér feitt.
Fyrsta plata sem þú keyptir?
Exos - Survivor, Dom & Roland - Industry.
Síðasta plata sem þú keyptir?
Hive - Neo.
Er einhver plata sem fer aldrei úr töskunni / kassanum þínum?
Ætli það sé ekki 26 Bass.
Hvar verslarðu plötur?
Þrumunni, Blackmarket, Hard 2 Find.
Hefurðu spilað einhversstaðar?
Maður hefur ekkert verið iðinn við að spila á skemmtistöðum borgarinnar vegna aldurs (16)! En ég hef verið að spila hér og þar.
Uppáhalds listamaður?
High Contrast.
Uppáhalds útgáfufyritæki?
Metalheadz.
Uppáhalds DJar?
DJ Rush, Jeff Mills og Panik.
Topp tíu listi:
01. FSOL - Papua New Guinea (High Contrast Remix) (White)
02. Roni Size - 26 Bass (Full Cycle)
03. Pendulum - Vault (31)
04. Dillinja - It's Over (Chronic)
05. High Contrast - Return To Forever (Hospital)
06. John B - Up All Night (Metalheadz)
07. D.Kay & Epsilon - Barcelona (Bad Company Remix)
08. Sonic & Silver - Rocket Launcher (Virus)
09. Hive - Neo (Violence)
10. Unknown Artist - Final Story (White)
Tracklisti:
01. Jonny L - Enuff (Pirahna)
02. Q Project - Champion Sound (Total Science Hardcore Will Never Die Remix) (C.I.A.)
03. Dillinja - This Is A Warning (Valve)
04. Simon "Bassline" Smith & Drumsound - Beeswax (TeeBee Remix) (Technique)
05. Roni Size - 26 Bass (Full Cycle)
06. M.I.S.T. & High Contrast - 3 AM (Soul:R)
07. Roni Size - Playtime (Full Cycle)
08. Influx Datum - Meant Love (Headquarters)
09. John B - Starburst 1.1 (Club Mix) (New Identity)
10. Adam F - Karma (High Contrast Remix) (Kaoss)
11. High Contrast - Make It Tonight (Hospital)
12. London Elektricity - Billion Dollar Gravy (Hospital)
13. Invaderz - Controls My Mind (Metalheadz)
14. Digital - Deadline (Remix) (31)
15. Ed Rush & Optical - Kerbcrawler (Virus)
16. Digital - Latest Request (C.I.A.)
17. ??? - ??? (?)
Þú getur náð í syrpuna hér og hlustað á hana í spilaranum hér að neðan.
0 hefur röflað
Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!