Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir mars mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is í síðustu viku. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is mánaðarlega og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni.
Boddika & Joy Orbison tóku topp sætið að þessu sinni með lagi sínu "Mercy", fast á hæla þeirra komu menn á borð við Commix, Gridlok & Jamal, Mickey Pearce og Dark Sky.
Breakbeat.is topp tíu listi mars mánaðar 2012
01. Joy Orbison & Boddika - Mercy (Sunklowun)
02. Commix - Commix Presents Dusted (Metalheadz)
03. Gridlok & Jamal - Tuscan Raider (Commercial Suicide)
04. Mickey Pearce - Don't Ask, Dont' Get (Swamp 81)
05. Ýmsir - Shangaan Shake (Honest Jon's)
06. Plezier - Baby (IA)
07. French Fries - Yo Vogue (Dirtybird)
08. Dark Sky - Black Rainbows EP (Black Acre)
09. Halp - Tic Tac Toe (Krampfhaft Remix)(Lowriders)
10. High Contrast - Wish You Were Here (Instrumental) (Hospital)
Hægt er að hlusta á listann í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is og versla hann á stafrænu eða hliðrænu formi hjá Juno.
0 hefur röflað
Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!