Sagan: 2009

Eftir margra ára bið, strit og streð, leit ný vefsíða Breakbeat.is loksins dagsins ljós. Breabeat.is klúbburinn var heimilislaus um nokkurt skeið eftir breytingar á 22 en fann svo nýtt heimili á Jacobsen í Austurstræti. Útvarpsþátturinn Breakbeat.is er enn á öldum ljósvakans á X-inu 97.7 og skilin milli mismunandi Breakbeat geira verða sífellt óljósari í höndum plötusnúðanna. Nóg er af góðri tónlist, dansinn dunar og  þrátt fyrir skakkaföll og fjármálakrísu er framtíðin björt. It’s all good!

Sagan:
Inngangur | 1990-1993 | 1994-1996 | 1997-2000 | 2001-2002 | 2003-2004 | 2005-2006 | 2007-2008 | 2009


Breakbeat.is
Podcast